Prjónað poncho úr DROPS Paris með gatamynstri og garðaprjóni.
DROPS Design: Mynstur w-528
Stærðir: S/M – L/XL – XXL/XXXL
Yfirvídd að neðan: 158 (188) 198 cm
Garn: Drops Paris
- F400 (450) 550 gr litur á mynd nr 21, ljós mynta
Prjónar: Hringprjónn 80 cm, nr 6 – eða þá stærð sem þarf til að 14L og 23 umf í mynstri A.1 verði 10 x 10 cm.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Paris eða heimsækir okkur í verslunina.