Blómaferningar

Hér er uppskrift af þrívíddar blóma ferningi. Ég ákvað að nota sprengt garn til að gera blómin svo þau yrðu mislit. Mér finnst þessir bleiku og hvítu ferningar skemmtilega væmnir.

Þrívíddar ferningar eru soldið scary þegar mar sér þá fyrst, en um leið og mar skilur hvernig þetta er gert þá er þetta merkilega auðvelt og mjög svo töff.

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift.