Þessa lambhúshettu prjónaði ég fyrst í kringum 1995 á dætur mínar. Flott húfa til að nota garnafganga í og fer einstaklega vel innan undir hettur t.d. á snjógöllum. Ég veit ekki hvaðan uppskriftin er upphaflega en hún var mikið prjónuð á þeim vinnustað sem ég vann á, á þessum tíma.
Lesa bloggfærslu