Borðtuskur – 4 tegundir

Frumraun mín í tuskuprjóni og til urðu þessar skemmtilegu tuskur. Nauðsynlegt er að nota bómullargarn í tuskur sem má þvo í þvottavél við 60°C.

  • Tígull
  • ZigZag
  • Kassar
  • Hjarta

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift.