Sokkaskór – Coral Barley Booties

Prjónaðar tátiljur með gatamynstri fyrir börn

DROPS Design: Mynstur fl-004-by (Garnflokkur A)

Stærðir: (fyrirburar) 0/1 (1/3) 6/9 (12/18) mánaða 2 (3/4) ára
Lengd fótar: (8) 9 (10) 11 (12) 14 (16) cm

Garn: Drops Flora
– (50) 50 (50) 50 (50) 50 (50) g litur á mynd nr 20, ferskjubleikur

Prjónar: hringprjónar nr 2,5 eða sú stærð sem þarf til að fá 26 lykkjur x 34 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm.

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Flora eða heimsækir okkur í verslunina.

Vörunúmer: 1561422 Flokkar: , , , Merkimiðar: , ,