DROPS garninu er skipt í garnflokka eftir grófleika og prjónfestu. Þannig er auðvelt að skipta út einu DROPS garni fyrir annað garn í sama flokki þegar unnið er með DROPS uppskriftir – sem og allar aðrar uppskriftir. Mismunandi garn gefur mismunandi áferð sem getur gefið þér nýja og spennandi útkomu 🙂 Með því að skipta um garn getur þó breyst hversu margar dokkur þú þarft, athugaðu hversu marga metra af garni þú þarft í verkið frekar en grömm.