Sérlega fín merino ull sem hefur verið meðhöndluð til að þola þvott í þvottavél.
Garnflokkur C – Þykkband (e. aran, worsted)
100% merino ull / 50 gr = um 75 metrar / Prjónar & heklunál: nr 5 / Prjónfesta: 17 lykkjur
Er í sama grófleika og Léttlopi og því tilvalið að nota það í uppskriftir sem eru hannaðar fyrir Léttlopa.