Norðurstjörnuhúfa og vettlingar

Prjónuð húfa og vettlingar fyrir börn úr DROPS Merino Extra Fine. Allt settið er prjónað með norrænu mynstri.

.DROPS Design: Mynstur me-065-bn

Stærðir: 2 (3/5) 6/9 (10/12) ára

  • Höfuðmál: Ca 48 (50/52) 53/54 (55/56) cm
  • Lengd á vettlingi: 14 (16) 18 (21) cm.
  • Ummál á vettlingi: 13 (15) 16 (18) cm.

Garn: Drops Merino Extra Fine

  • Milligrár nr 04: 100 g í allar stæðir
  • Rjómahvítur nr 01: 50 g í allar stærðir

Prjónfesta: 22L x 30 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm.
Prjónar: Sokkaprjónar nr 3,5

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Merino Extra Fine eða heimsækir okkur í versluina.