Norðurstjörnusokkar
Prjónaðir sokkar á börn með norrænu mynstri.
.DROPS Design: Mynstur u-089-bn (Garnflokkur B)
Skóstærðir: 24/25 (26/28) 29/31 (32/34) 35/37
- Lengd fótar: Ca 15 (17) 18 (20) 22 cm.
- Lengd á stroffi niður að hæl: Ca 13 (13) 15 (15) 15 cm.
Garn: Drops Karisma
- Dökkgrár nr 16: 50 g í allar stæðir
- Rjómahvítur nr 01: 50 g í allar stærðir
Prjónfesta: 22L x 30 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm.
Prjónar: Sokkaprjónar nr 3 og 3,5
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Karisma eða heimsækir okkur í versluina.