Strákavesti

Vesti eru svo falleg á stáka á öllum aldri við hvaða tilefni sem er. Þetta fallega vesti er prjónað með áferðamynstri úr dásamlega garninu Cotton Merino frá Drops.

DROPS Design: Mynstur nr cm-011-bn

Stærðir: 2 (3/4) 5/6 (7/8) 9/10 (11/12) ára
Stærð í cm: 92 (98/104) 110/116 (122/128) 134/140 (146/152)

Garn: DROPS COTTON MERINO
– Ísblár nr 09: 150 (150) 200 (200) 250 (250) g

Prjónar: Hringprjónn (40-60 cm) nr 3 og 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 24L x 36 umf með áferðamynstri eftir mynstri A.1 verði 10 x 10 cm á prjóna nr 3,5.

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: DROPS COTTON MERINO eða heimsækir okkur í versluina.