Maísól – færeyskt sjal
Færeysk sjöl hafa þá sérstöðu fram yfir önnur sjöl að þau sitja svo vel á öxlunum. Þetta þykir mér mikill kostur og er hægt að nota sjölin í stað gollu.
Uppskriftin er texti og munsturteikningar.
Garn: Fingering grófleiki, t.d. garn frá Dottir Dyeworks, Frá Héraði eða Drops Alpaca. Sýnishorn er prjónað úr garni frá Dottir Dyeworks
Stærð: Breidd 180 cm, sídd 78 cm
Prjónar: Hringprjónn 80-100 cm, nr 4