Maísól – færeyskt sjal

990 kr.

Færeysk sjöl hafa þá sérstöðu í hönnun að sitja vel á öxlum.  Úrtaka á öxlum er gerð með misjöfnum hætti, í þessu sjali er rúnuð úrtaka. Gatamynstur í byrjun gefur þessu sjali skemmtilegan svip.

Uppskriftin er texti og munsturteikningar.

Garn: Fingering grófleiki, t.d. garn frá Dottir Dyeworks, Frá Héraði eða Drops Alpaca. Sýnishorn er prjónað úr garni frá Dottir Dyeworks
Stærð: Breidd 180 cm, sídd 78 cm
Prjónar: Hringprjónn 80-100 cm, nr 4

Rafræn uppskrift berst eftir að kaup hafa verið staðfest.

Ravelry

Á lager