Nóel ungbarnasett

1.490 kr.

Settið samanstendur af hnepptri peysu, bleijubuxum og húfu. Peysan og buxurnar eru prjónuð ofan frá og niður. Húfan byrjar á eyrnaskjólum.

Peysa

Stærðir: nýbura (1-3) 3-6 (6-9) 9-12 (12-18) 24 mánaða

  • Yfirvídd ca: 42 (48) 52 (54) 56 (59) 62 cm

Garn: Drops Baby Merino

  • 100 (100) 150 (150) 150 (200) 200 g, litur á mynd nr 44

Húfa

Stærðir: 0-3 (3-6) 6-12 (12-24) mánaða

  • Ummál húfu: 34 (36) 40 (42) cm

Garn: Drops Baby Merino

(28) 30 (34) 40 (50) g, litur á mynd nr 44

Bleijubuxur

Stærðir: 0-1 (3-5) 6-9 (12-18) mánaða

  • Yfirvídd: 38 (43) 45 (50) cm

Garn: Drops Baby Merino

  • 50 (50) 100 (100) g, litur á mynd nr 34

Prjónar:

  • Hringprjónn 40-60 cm nr 2,5 og 3
  • Sokkaprjónar nr 2,5 og 3 (einnig hægt að nota 30 cm hringprjón eða Addi CraSyTrio)

Prjónfesta: 27 lykkjur x 40 umferðir = 10×10 cm á prjóna nr 3 í sléttu prjóni

Rafræn uppskrift berst eftir að kaup hafa verið staðfest.

Á lager