Vintage Vibe sjal
Prjónað sjal úr DROPS BabyAlpaca Silk. Stykkið er prjónað í vinkil með gatamynstri, röndum og garðaprjóni.
DROPS Design: Mynstur bs-144 (Garnflokkur A)
Mál: Breidd: ca 40 (46) cm, lengd: ca 198 (204) cm.
Garn: Drops BabyAlpaca Silk
- Milligrár nr 8465: 200 (200) g
- Rjómahvítur nr 0100: 100 (100) g
- Ljósgrár nr 8108: 100 (100) g
- Ljósbleikfjólublár nr 3250: 100 (100) g
Prjónar: Hringprjónn 60-80 cm, nr 3
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna eða heimsækir okkur í verslunina.