Brák – ungbarnapeysa, samfella og húfa
Peysan er prjónuð ofan frá og niður, samfella og húfa byrja neðan frá og upp.
Peysa:
Stærðir: 1-3 (3-6) 6-9 (12) 24 mánaða
Garn: Drops Merino Extra Fine
- 4 (4) 4 (5) 5 dokkur
Samfella:
Stærðir: 0-1 (2-4) 4-6 (6-9) 9-12 mánaða
Garn: Drops Merino Extra Fine
- 2 (2) 2 (3) 3 dokkur
Húfa:
Stærðir: 0-3 (3-6) 6-12 (12-24) mánaða
Garn: Drops Merino Extra Fine
- 1 (1) 2 (2) dokkur
Prjónar: Sokkaprjónar nr 3 og 3,5. Hringprjónn, 40 og 60 cm, nr 3 og 3,5.. Hringprjónn 30 cm í minnstu húfurnar eða Addi CrazyTrio nr 3,5
Prjónfesta: 22L = 10 cm í sléttu prjóni á prjóna nr 3,5
Rafræn uppskrift berst eftir að kaup hafa verið staðfest.
Uppskrfin fæst einnig á Ravelry