Stroll in the Park – peysa og stuttbuxur

Peysa fyrir börn með hringlaga berustykki og áferðamynstri, prjónuð ofan frá og niður. Stuttar buxur á börn með snúru og stroffi.

DROPS Design: Mynstur bm-105-by (Garnflokkur A)

Stærðir: (<0) 0/1 (1/3) 6/9 (12/18) mánaða 2 ára
Stærðin jafngildir ca hæð á barni í cm:
(40/44) 48/52 (56/62) 68/74 (80/86) 92

Peysa

Garn: Drops Baby Merino

  • Ísblár nr 11: (150) 150 (200) 200 (250) 250 g EÐA

Drops Alpaca 

  • Roði nr 9026: (150) 150 (200) 200 (250) 250 g

Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni = 10 cm.

Prjónar: Sokkaprjónar nr 2,5 og 3. Hringprjónn 40-60 cm, nr 2,5 og 3

Stuttbuxur

Garn: Drops Baby Merino

  • Ísblár nr 11: (50) 100 (100) 100 (100) 100 g EÐA

Drops Alpaca 

  • Roði nr 9026: (50) 100 (100) 100 (100) 100 g

Prjónfesta: 27 lykkjur í sléttu prjóni = 10 cm.

Prjónar: Sokkaprjónar nr 2,5 og 3. Hringprjónn 40 cm, nr 2,5 og 3

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Baby Merino  eða Drops Alpaca eða heimsækir okkur í verslunina.