Nóel bleijubuxur
Buxurnar eru prjónaðar ofan frá og niður. Val um stroff með teygju eða setja snúru.
Stærðir: 0-1 (3-5) 6-9 (12-18) mánaða
Yfirvídd: 38 (43) 45 (50) cm
Garn: Drops Baby Merino
- 50 (50) 100 (100) g, litur á mynd nr 34
Prjónar: Sokkaprjónar og hringprjónn 40 cm, nr 2,5 og 3
Prjónfesta: 27L = 10 cm á prjóna nr 3 í sléttu prjóni.