Kristín vettlingar, tvölfalt prjón
Vettlingarnir eru prjónaðir með tvöfalt prjón aðferðinni.
Stærð:
- Breidd: 9 cm
- Lengd frá þumli að úrtöku: 9 cm
Garn: Drops Flora eða Drops Fabel – 1 dokka af hvorum lit
Prjónar: Sokkaprjónar eða 23 cm hringprjónn nr. 2,5
Prjónfesta: 30 lykkjur og 40 umferðir í mynstri = 10×10 cm
Rafræn uppskrift berst eftir að greiðsla hefur borist. Uppskriftin fæst einnig á Ravelry