Kúruteppi prjónað handa barnabarni mínu sem er mikill aðdáandi Hello Kitty
Stærð:
103×142 án heklaða kantsins
Garn:
Special Aran with Wool (keypt í Nettó)
Stóru dokkurnar úr A4 og Hagkaup hafa sömu prjónfestu
Bleikur nr. 3347 – 2 dokkur
Hvítur nr. 3366 – 2 dokkur
Prjónar:
80 sm hringprjónn nr. 5½
Prjónfesta:
16 lykkjur og 22 umferðir = 10×10 sm
Lesa bloggfærslu