Kanínur hoppa

Hekluð kanína eða páskahéri úr DROPS Merino Extra Fine

DROPS Design: Mynstur me-179 (Garnflokkur B)

STÆRÐ: Stykkið mælist ca: Breidd = 5 cm. Lengd = 10 cm

Garn: DROPS MERINO EXTRA FINE

  • 50 g litur 08, ljósbeige eða
  • 50 g litur 01, rjómahvítur eða

50 g litur 16, ljós bleikur

Heklfesta: 22 stuðlar á breidd og 22 umferðir á hæðina = 10 x 10 cm.

Heklunál nr 3

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: DROPS MERINO EXTRA FINE eða heimsækir okkur í versluina.