Heklað utan um stein #1

Að hekla utan um steina er skemmtileg leið til þess að lífga upp á umhverfið. Heklaðir steinar sóma sér vel sem skraut innan heimilisins, á útidýratröppunum, í garðinum og bústaðnum. Skoða bloggfærslu!

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift.