Heklaðar körfur úr DROPS Snow með körfumynstri
DROPS Design: Mynstur nr ee-550 (Garnflokkur E eða C+C)
STÓR KARFA:
Mál: Þvermál: Ca 30 cm. Hæð: Ca 17 cm.
Garn: DROPS SNOW
- 250 gr litur nr 48, beige
- 100 gr litur nr 35, lime
LÍTIL KARFA:
Mál: Þvermál: Ca 20 cm. Hæð: Ca 14 cm.
Garn: DROPS SNOW
- 200 gr litur nr 48, beige
50 gr litur nr 37, safír
Heklunál nr 6 – eða þá stærð sem þar til að 12 st og 6 umf, eða 12 fl og 12 umf verða 10 x 10 cm
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Snow eða heimsækir okkur í verslunina.