Heklaðir pottaleppar

Heklaðir pottaleppar með stuðlum og stuðlakrókum úr DROPS Paris. Stykkið er heklað í hring frá miðju og út.

DROPS Design: Mynstur w-822 (Garnflokkur C eða A+A)

Stærð: Stykkið mælist ca: 22 cm að þvermáli.

Garn: Drops Paris 

  • 100 g – litur 62, salvíugrænn
  • 100 g – litur 25, mosagrænn

Heklfesta:18 stuðlar á breidd og 10½ umferðir á hæðina = 10 x 10 cm.

Heklunál: nr. 3,5

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Paris eða heimsækir okkur í verslunina.