Frost vettlingar
Vettlingar þessir eru teiknaðir upp eftir gömlum vettlingum frá tengdamóður minni. Þeir voru frekar litlir svo ég bætti aðeins neðan á munstrið.
Garn: Drops Fabel eða annað sambærilegt garn
Sokkaprjónar nr. 2,5 eða sú prjónastærð sem þú þarft til að fá 28 lykkjur x 40 umferðir = 10×10 cm