Tiny Mitts – vettlingar

Prjónaðir vettlingar með klukkuprjóni í tveimur litum á ungabörn úr DROPS Baby Merino.

DROPS Design: Mynstur bm-113-by (Garnflokkur A)

Stærðir: 1/3 (6/9)

Garn: Drops Baby Merino

  • Rjómahvítur nr 02: 50 (50) g
  • Ljóssægrænn nr 43: 50 (50) g

Prjónfesta: 26 lykkjur x 50 umferðir í klukkuprjóni = 10×10 cm.

Prjónar: Sokkaprjónar nr 2

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Baby Merino eða heimsækir okkur í verslunina.