Ellý dömupeysa
Peysan er prjónuð neðan frá og upp. Bolur og ermar sameinað á hringprjón, rúnað berustykki með mynstri.
Stærðir: 1 (2) 3 (4) 5 (6) 7
– yfirvídd: 82 (92) 102 (112) 122 (132) 142 cm (m.v. ca 0-5 cm hreyfivídd)
Garn: Dottir Dyeworks fingering (100g = 400m)
1150 (1190) 1250 (1600) 1730 (1810) 1910 metrar
Aðrir garnmöguleikar: Drops Flora (50g = 200m)
Prjónar: Hringprjónn 40, 60 og 80-100 cm nr 2,75 og 3,25. Sokkaprjónar nr 2,75 og 3,25
Prjónfesta: 26 lykkjur x 40 umferðir = 10×10 cm í sléttu prjóni
Rafræn uppskrift berst eftir að kaup hafa verið staðfest.
Kaupa uppskrift á Ravelry