Prjónuð húfa og vettlingar með köðlum og garðaprjóni úr Drops Sky.
DROPS Design: Mynstur sk-005 (Garnflokkur B)
GARN Í HÚFU:
Stærðir: S/M (M/L)
Höfuðmál: ca 54/56 – (56/58) cm
Garn: Drops Sky
- Ljósgallabuxnablár nr 13: 100 (100) g
GARN Í VETTLINGA:
Stærðir: S/M (M/L)
Garn: Drops Sky
- Ljósgallabuxnablár nr 13: 100 (100) g
Í allt settið þarf 150 (150) g af Drops Sky
Prjónfesta: 23 lykkjur á breidd og 48 umferðir á hæð með garðaprjóni = 10×10 cm á prjóna nr 4,5
Prjónar:
- Sokkaprjónar og hringprjónn, 40 nr 3
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna eða heimsækir okkur í verslunina.