Fánalengja – íslenski fáninn

Hekluð fánalengja er tilvalin til að skreyta á hátíðisdögum.
Uppskrift eftir Guðmundu Guðrúnardóttur sem heklar mikið fyrir okkur í Handverkskúnst.

Það sem þú þarft:
● 1x Scheepjes Catona – Light Navy (164)
● 1x Scheepjes Catona – Hot Red (115)
● 1x Scheepjes Catona – Bridal White (105)
● Heklunál nr. 2.5
● Nál til að ganga frá endum
● Skæri

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift.