Garn: Lillemor by Permin (25g/100m).
– 3 dokkur – hvítur, litur nr. 01
– 3 dokkur – bleikur, litur nr. 05
– 3 dokkur – grár, litur nr. 07
– 3 dokkur – dökkgrár, litur nr. 06
Heklunál: 3 mm
Teppastærð: ca 70 cm á breidd og 90 cm á lengd eftir þvott. Teppið stækkar aðeins eftir þvott því mynstrið í því opnar sig betur.