Jólatré – það einfaldasta

Þú finnur ekki einfaldari uppskrift að jólatré en þessa! Þú ræður í hvaða stærð jólatréð þitt er því þegar þú ert búin að fá nóg þá bara hættiru að hekla.

Garn: Scheepjes Twinkle eða Scheepjes Catona

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift.