Dear to my Heart – lokuð

Prjónuð peysa úr DROPS Merino Extra Fine. Peysan er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og norrænu mynstri.

DROPS Design: Mynstur me-167

Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 94 (102) 110 (120) 132 (142) cm

Garn: Drops Merino Extra Fine

  • Gráblár nr 23: 400 (400) 450 (500) 550 (600) g
  • Rjómahvítur nr 01: 100 (100) 100 (150) 150 (150) g
  • Sinnepsgulur nr 30: 50 (50) 50 (50) 50 (50) g

Prjónfesta: 21 lykkja x 28 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm á prjóna nr 4

Prjónar:

  • Sokkaprjónar nr 3 og 4, hringprjónn, 40 og 80 cm, nr  3 og 4

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Merino Extra Fine eða heimsækir okkur í verslunina