Happy Stripes

Prjónuð peysa með laskalínu, blöðuermum og röndum. Stykkið er prjónað úr 2 þráðum Drops Air, ofan frá og niður.

Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 104 (112) 120 (132) 144 (156) cm

Garn: Drops Air

  • Blár nr 16: 100 (150) 150 (150) 150 (150) g
  • Natur nr 01: 50 (100) 100 (100) 100 (100) g
  • Rúbínrauður nr 07: 50 (100) 100 (100) 100 (100) g
  • Fjólublár nr 14: 50 (100) 100 (100) 100 (100) g
  • Ljósgrágrænn nr 18: 50 (100) 100 (100) 100 (100) g
  • Bleikur nr 24: 50 (100) 100 (100) 100 (100) g
  • Sægrænn nr 27: 50 (100) 100 (100) 100 (100) g
  • Gulur nr 22: 50 (50) 100 (100) 100 (100) g
  • Sæblár nr 09: 50 (50) 50 (50) 50 (50) g

Prjónfesta: 10 lykkjur x 14 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm á prjóna nr 9

Prjónar:

  • Sokkaprjónar nr 7 og 9, hringprjónn, 40, 60 og 80 cm, nr  7 og 9

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Air eða heimsækir okkur í verslunina