Take Cover – teppi
Prjónað teppi fyrir börn með gatamynstri úr DROPS Air.
DROPS Design: Mynstur ai-002-by
Mál: ca 40x 50 (68×80) cm.
Garn: Drops Air
- ljósgrágrænn nr 18: 150 (200) gr
Prjónar: Hringprjónn 60-80 cm nr 5
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Air eða heimsækir okkur í verslunina.