Góða nótt – teppi

Prjónað teppi fyrir börn úr DROPS BabyMerino. Stykkið er prjónað með öldumynstri.

DROPS Design: Mynstur bm-090-by

Stærðir: ca 45×52 (65×80) cm.

Garn: Drops Baby Merino

  • Ljósbleikur nr 05: 150 (250) g

Prjónfesta: 24 lykkjur á breidd og 40 umferðir á hæð með A.2 = 10 x 10 cm.
1 mynstureining A.2 mælist ca 7 cm á breidd.

Prjónar: Hringprjónn, 60-80 cm, nr 4

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Baby Merino eða heimsækir okkur í verslunina.