Jólahúfan 2023
Húfan er hönnuð og prjónuð af henni Guðrúnu Maríu prjónaranum okkar.
Gjörið svo vel og njótið vel 🙂
Jólahúfan er í stærðunum 6-12 mán (1-2) 3-6 (8-12) ára
Og er uppgefið garn Drops Daisy
Tengdar vörur
Allar HK prjónauppskriftir
750 kr.