Honey honey – ungbarnateppi
Falleg teppi fyrir þau yngstu prjónað með gatamynstri. Teppið er prjónað fram og til baka
DROPS Design: Mynstur bm-120-by
Stærð: ca 48×52 (63×80)
Garn: Drops Baby Merino (litur á mynd nr 04)
– 150 (200) g og notið
Drops Kid-Silk (litur á mynd nr 29)
– 75 (75) g
Prjónar: Hringprjónn 60-80 cm nr 5 eða sú stærð sem þarf til að fá 17L = 10 cm.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið færðu hérna Drops Baby Merino og Drops Kid-Silk eða heimsækir okkur í verslunina.