Fura dömupeysa
Peysan er prjónuð ofan frá og niður. Mynstur á framstykki, axlarstykki, bakstykki og ermar prjónað slétt.
Stærðir: S (M) L (XL)
Yfirvídd: 90 (98) 106 (118) cm
Garn: Leonora frá ByPermin (25g = 180 m)
- 175 (175) 200 (200) gr (litur á mynd nr 407)
Prjónar: Hringprjónn 40 og 60-80 cm, nr 2½ og 3. Sokkaprjónar nr 2½ og 3.
Prjónfesta: 28 lykkjur x 40 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr 3 = 10×10 cm.