Prjónuð peysa með röndum og víðum ermum úr Drops Air. Peysan er prjónað neðan frá og upp.
DROPS Design: Mynstur ai-192
Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 88 (96) 106 (116) 126 (138) cm
Garn: Drops Air
- Hveiti nr 02: 150 (200) 200 (200) 250 (250) g
- Natur nr 01: 50 (50) 50 (100) 100 (100) g
- Beige nr 26: 50 (50) 50 (100) 100 (100) g
- Gulur nr 22: 50 (50) 50 (50) 50 (100) g
Prjónfesta: 16 lykkjur x 20 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm á prjóna nr 5,5
Prjónar:
- Sokkaprjónar nr 5,5 og hringprjónn, 40 og 80 cm, nr 4,5 og 5,5
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Air eða heimsækir okkur í verslunina