Fura barnapeysa
Peysan er prjónuð ofan frá og niður. Mynstur á framstykki, axlarstykki, bakstykki og ermar prjónað slétt.
Stærðir: 2/3 (4) 6 (8) 10 (12) ára
Yfirvídd: 64 (68) 74 (78) 80 (86) cm
Ermalengd ca: 22 (24) 29 (33) 38 (42) cm
Garn: Leonora frá ByPermin (25g = 180 m)
- 100 (100) 125 (125) 150 (150) gr (litur á mynd nr 403)
Prjónar: Sokkaprjónar og hringprjónn 40-60 cm nr 2,5 og 3. Einnig hægt að nota Addi CrazyTrio prjóna í stað sokkaprjóna.
Prjónfesta: 28L x 40 umferðir = 10×10 cm á prjóna nr 3 í sléttu prjóni.