Prjónað teppi með köðlum úr 2 þráðum af Drops Air.
DROPS Design: Mynstur ai-067
Stærð: um 100×120 cm
Garn: Drops Air
- Perlugrár nr 03: 600 g
Prjónar:
- Hringprjónn (80 cm) nr 10 – eða þá stærð sem þarf til að 9 lykkjur og 12 umferðir í sléttu prjóni verði 10×10 cm.
- Kaðlaprjónn.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Air eða heimsækir okkur í verslunina