Ylur – barnapeysa og húfa

990 kr.

Ylur er prjónuð ofan frá og niður með mynstri á bol.

Peysa:
Stærðir: 6-9 (12-18) mán 2 (3-4) ára

Garn: Drops Baby Merino

  • Aðallitur: 3 (3) 3 (4) dokkur (litur á mynd nr 23)
  • Mynsturlitur 1: 1 dokka í allar stærðir (litur á mynd nr 20)
  • Mynsturltiur 2: 1 dokka í allar stærðir (litur á mynd nr 51)

Húfa:
Stærðir: 6-24 mán (2-4) ára
Garn:

 

  • Aðallitur: 1 (1) dokka (litur á mynd nr 23)
  • Mynsturlitur 1: afgangur frá peysu eða 1 dokka í báðar stærðir (litur á mynd nr 20)
  • Mynsturltiur 2: afgangur frá peysu eða 1 dokka í báðr stærðir (litur á mynd nr 51)

Prjónar: Sokkaprjónar nr 2,5 og 3. Hringprjónn 40-60 cm, nr 2,5 og 3.
Prjónfesta: 27L = 10 cm á prjóna nr 3 í sléttu prjóni.

Rafræn uppskrift berst eftir að kaup hafa verið staðfest.

Á lager