Winter Smiles húfa

Prjónuð húfa / hipsterhúfa í stroffprjóni úr DROPS Air

DROPS Design: Mynstur ai-335 (Garnflokkur C eða A+A)

Stærðir: S/M (L/XL)
Höfuðmál ca: 54/56 (56/58) cm.
Hæð með 10 cm uppábroti ca 24 (26) cm.

Garn: DROPS AIR

  • brúnn nr 05: 100 (100) g

eða notið:

  • beige nr 26: 100 (100) g
  • mosagrænn nr 12: 100 (100) g
  • salvíugrænn nr 30: 100 (100) g

Prjónar: Sokka- og hringprjónn 40 cm, nr 3,5  – eða sú stærð sem þarf til að fá 20 lykkjur á breidd og 27 umferðir á hæð í sléttu prjóni = 10×10 cm.

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: DROPS AIR eða heimsækir okkur í verslunina.