Prjónað pils með gatamynstri á smekk og slaufa í hárið með garðaprjóni úr Drops Cotton Merino.
DROPS Design: Mynstur cm-007-bn
Stærðir: 1/3 (6/9) 12/18 mán (2) 3/4 (5/6) ára
Stærð í cm: 56/62 (68/74) 80/86 (92) 98/104 (110/116)
Garn: Drops Cotton Merino
- Rauður nr 06: 150 (150) 150 (200) 200 (250) g
(ef slaufa er einnig prjónuð þarf 50 g í viðbót)
Prjónfesta: 22 lykkjur x 30 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm á prjóna nr 3,5
Prjónar: Hringprjónn, 40 og 80 cm, nr 3,5. Heklunál nr 3,5
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Cotton Merino eða heimsækir okkur í verslunina.