Spice Of Life – vesti
Vesti með v-hálsmáli prjónað úr 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk.
DROPS Design: Mynstur nr as-137 (Garnflokkur C+ C eða E)
Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 88 (96) 104 (112) 124 (134) cm
Garn: Drops Brushed Alpaca Silk
- 100 (150) 150 (150) 150 (200) g litur á mynd nr 19, karrí
Prjónfesta: 11 lykkjur x 15 umferðir með garðaprjóni = 10×10 cm.
Prjónar: Hringprjónn, 60-80 cm, nr 8 og 40 og 60-80 cm nr 5,5..
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Brushed Alpaca Silk eða heimsækir okkur í verslunina.