Heklað sjal með áferð og röndum, heklað ofan frá og niður.
DROPS Design: Mynstur cm-093
Stærð: Lengd fyrir miðju ca 76 cm, breidd efst ca 180 cm
Garn: Drops Cotton Merino
- 300 g litur 28, púður
- 150 g litur 15, sinnep
- 100 g litur 13, kórall
- 100 g litur 03, beige
- 100 g litur 16, gallabuxnablár
- 50 g litur 06, rauður
- 50 g litur 14, kirsuberjarauður
- 50 g litur 29, sægrænn
- 50 g litur 09, ísblár
- 50 g litur 07, vínrauður
Heklfesta: 18 stuðlar og 9 umferðir verða 10 x 10 cm.
Heklunál: nr. 4
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Cotton Merino eða heimsækir okkur í verslunina.