Ljósmæðratuskan

Ljósmæðrateppið hefur verið mjög vinsælt síðustu árin enda afskaplega fallegt teppi. Ég var svo hrifin af þessu mynstri að ég ákvað að yfirfæra það í tusku og finnst útkoman bara nokkuð vel heppnuð.

Garn: Scheepjes Cotton 8 eða Scheepjes Sunkissed, 1 dokka.
Heklunál: 3 mm

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift.