Lævirkinn

Lævirkjahekl hefur verið gífurlega vinsælt síðustu ár meðal heklara. Það er skemmtilegt og hægt að útfæra það á margan hátt með ólíkum litaskiptum. Svo er það einfalt og hentar sérstaklega vel fyrir byrjendur.

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift.