Lake Autumn
Prjónuð peysa með laskalínu úr DROPS Sky. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með klukkuprjóni í tveimur litum og röndum.
DROPS Design: Mynstur sk-053 (Garnflokkur B)
Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 98 (106) 118 (128) 136 (152) cm
Garn: Drops Sky
- Svartur nr 05: 50 (50) 50 (50) 100 (100) g
- Gallabuxnablár nr 12: 100 (100) 150 (150) 150 (150) g
- Heslihneta nr 11: 50 (50) 100 (100) 100 (100) g
- Hvítur nr 01: 100 (100) 100 (150) 150 (150) g
- Múrsteinn nr 19: 100 (100) 100 (100) 100 (100 ) g
Litasamsetning sem sýnd er á mynd er (í sömu litaröð sem gefin er upp í efnismagni að ofan):
A) Drops Sky 05, 17, 06, 01, 07.
B) Drops Sky 05, 19, 12, 01, 13.
C) Drops Sky 03, 07, 15, 10, 06.
D) Drops Sky 08, 07, 14, 02, 18.
Prjónar:
- Sokkaprjónar nr 3 og 4
- Hringprjónar, 40 cm nr 3 og 4, 80 cm nr 4 – eða þá stærð sem þarf til að 17 lykkjur með klukkuprjóni verði 10 cm á breidd á prjóna nr 4.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Sky eða heimsækir okkur í verslunina.