Blær ungbarnahúfa og vettlingar, tvölfalt prjón

990 kr.

Settið er prjónað með tvöfalt prjón aðferðinni. Uppskriftina er einnig að finna í bókinni: Tvöfalt prjón – flott báðum megin.

Stærðir: 3-6 mánaða (12-24 mánaða)

  • Ummál: 36 (41) cm

Garn: Drops Baby Merino – 1 dokka af hvorum lit

Prjónar:

  • Fyrir stærð 3-6 mánaða: Hringprjónn 40 cm og sokkaprjónar nr 3
  • Fyrir stærð 12-24 mánaða: Hringprjónn 40 cm og sokkaprjónar nr 3½

Prjónfesta:

  • Stærð 3-6 mánaða: 27 lykkjur og 37 umferðir á prjóna nr 3 = 10×10 cm
  • Stærð 12-24 mánaða: 24 lykkjur og 37 umferðir á prjóna nr 3½ = 10×10 cm

Rafræn uppskrift berst eftir að greiðsla hefur borist. Uppskriftin fæst einnig á Ravelry

Á lager