Heklað jólatré

Heklað jólatré úr DROPS Paris.

DROPS Design: Mynstur w-736 (garnflokkur C eða A+A)

Garn: Drops Paris – 1 jólatré er ca 7 g.

Litavalmöguleikar:

  • 50 g litur 39, pistasía
  • 50 g litur 11, ópalgrænn
  • 50 g litur 25, mosagrænn
  • 50 g litur 43, grænn

Heklfesta: 17 stuðlar á breidd og 10 umferðir á hæðina = 10 x 10 cm.

Heklunál: nr. 4

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Paris eða heimsækir okkur í verslunina.