Heim – opin

Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og norrænu mynstri. 

DROPS Design: Mynstur Z-868 (Garnflokkur A)

Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 88 (96) 114 (124) 126 (138) cm

Garn: Drops Alpaca

  • Gulgrænn nr 7233: 300 (300) 350 (350) 400 (450) g
  • Túrkis/grár nr 6309: 50 (50) 50 (50) 50 (100) g
  • Rjómahvítur nr 0100: 50 (50) 50 (50) 50 (50) g
  • Dökkindigó nr 4305: 50 (50) 50 (50) 50 (50) g
  • Grágrænn nr 7139: 50 (50) 50 (50) 50 (50) g

Aðrar litasamsetningar

Litasamsetning sem sýnd er á mynd er (í sömu litaröð sem gefin er upp í efnismagni að ofan):
A) DROPS ALPACA 607, 2923, 2020, 2915, 5565.
B) DROPS ALPACA 517, 3900, 9020, 3770, 3969.
C) DROPS ALPACA 601, 7238, 100, 2916, 7815.

Prjónar: Sokka- og hringprjónar 40 og 80 cm, nr 3 og 3,5

Prjónfesta: 23 lykkjur x 30 umferðir með sléttu prjóni = 10×10 cm.

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna Drops Alpaca eða heimsækir okkur í verslunina